top of page
Sendibílarnir hjá okkur taka 10 rúmmetra

flutningarými.jpg
Lengd: 3,3m H: 1,8m B: 1,7m.

Sendibíll.jpg
Dæmi um heimsendingu

alm.flutningar

Sendibíll
Rými fyrir Kingsize Rúm
Sendibílaþjónustan býður upp á milliþekju sendibíla. Þessir sendibílar eru rúmir 10 rúmmetrar og nýtast vel í vörudreifingar, til flutninga á húsgögnum og heimilistækjum o.fl. Henta aðeins í smábúslóðir eins og úr stúdíóíbúð eða álíka. Sendibílarnir eru vel útbúnir; léttitækjum, ströppum o.fl.
bottom of page
